
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Skemmtileg gjöf
Hátíðarlegt tilefni
Menning í barnastærð
Af hverju að velja okkar hátíðarbúning?
Hannaður af alúð með börnin í huga.
Búningurinn sameinar fallega hönnun, þægindi og tengingu við menningu á leikandi hátt.
Tenging við það sem skiptir máli
Verkefnið hófst með einfaldri en fallegri hugmynd: að skapa hátíðarbúning sem gerir börnum kleift að taka þátt í menningu og hefðum á sínum eigin forsendum.
Þetta er ekki bara föt – þetta eru augnablik sem verða að minningum. Bros í skrúðgöngu, stoltið í augunum á tyllidögum og hlýja tengingin við uppruna og fjölskyldu.
Hvað höfðu þeir að segja sem prófuðu búninginn?
Ég fékk áhugafólk um sambærilega búninga til að prófa og skoða fyrsta prufueintakið af búningnum.
Eitthvað sem gleður litla hjartað
Það er eitthvað fallegt við að sjá börn taka þátt í hátíð – klædd fötum sem segja sögu.
Þessi búningur er hannaður af kærleika og kemur aðeins í takmörkuðu magni.
Tryggðu þér eintak í dag á forsöluverði.